MEYJARMISSIR
© Ólafur Teitur Guðnason 2021, öll réttindi áskilin.
Frásögnin fæst nú einnig á bók:
|
Tileinkað minningu Engilbjartar, sonum okkar Guðna Þór og Kára Frey, fjölskyldum okkar og vinum.
Björt mey og hrein
mér unni ein
á ísa- köldu -landi.
Sárt ber ég mein
fyrir silkirein
sviptur því tryggðabandi.
– Stefán Ólafsson: Meyjarmissir
mér unni ein
á ísa- köldu -landi.
Sárt ber ég mein
fyrir silkirein
sviptur því tryggðabandi.
– Stefán Ólafsson: Meyjarmissir