Hluti af eftirmælum og kveðjuorðum á Facebook:
Blessuð sé minning þinnar heillandi eiginkonu.
Andrea Jónsdóttir
Engilbjört var svo sannarlega mikill gleðigjafi og verður sárt saknað svo víða.
Anna Jónína Sævarsdóttir
Engilbjört var með eitt það fallegasta bros sem ég hef séð og ég veit að þú og þínir hafið oft fengið að njóta þess og verið kveikjan að því.
Anna Birna Þorsteinsdóttir
Hún var mikið frábær.
Arna Hauksdóttir
Fegurð, viska og kærleikur mömmu ykkar skín af ykkur elsku Kári og Guðni Þór og mun heiðra minningu dásamlegrar móður og eiginkonu um aldur og ævi.
Ásta Margrét Magnúsdóttir
Engilbjört var svo sannarlega einstök, hlý og skemmtileg.
Berglind Hrönn Árnadóttir
Ég var svo heppin að kynnast henni í Verzló, einstök kona með einstakt nafn.
Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir
Engilbjört var yndisleg.
Birna Hafstein
Það eru þó nokkur ár síðan ég hitti Engilbjörtu fyrst (eftir að ég man eftir mér), ég fann það strax hversu góða sál hún hafði að geyma og hún hafði mjög góða nærveru.
Bjartey Gylfadóttir
Heimurinn er mun fátækari við brotthvarf hennar.
Björn Birgir Ingimundarson
Hún var einstök hún elsku Engilbjört.
Bryndís Björg Jónsdóttir
Hún gaf mér aldrei afslátt og ég elskaði það við hana.
Eddi Jónsson
Engilbjört var einstaklega vel gerð og falleg að innan sem utan.
Einar Sebastian
Þið voruð einstakt par, alltaf svo gaman að vera með ykkur.
Elísabet Guðbjörnsdóttir
Ó elsku yndislega og fallega Engilbjört.
Elín Þóra Ágústsdóttir
Engilbjört var engri lík – heilsteypt og frábær í alla staði og mikil forréttindi að hafa fengið að kynnast henni.
Elísabet Indra Ragnarsdóttir
Það var svo dásamlegt að fá að fíflast og hlæja með henni. Hún hafði einstakan húmor sem fær mig til að brosa gegnum tárin þegar ég skrifa þetta.
Eva Þorsteinsdóttir
Engilbjört hafði svo fallega nærveru og henni munu alltaf fylgja góðar minningar.
Gia Aradóttir
Engilbjört var einstök og mikið er ég þakklát fyrir að hafa rekist á hana ekki fyrir svo löngu.
Guðríður Eiríksdóttir
Hún Engilbjört var einstök.
Guðrún Inga Ingólfsdóttir
Er þakklát fyrir að hafa fengið að vinna með yndislegu Engilbjörtu þótt stutt hafi verið.
Halldóra Elín Ólafsdóttir
Skólasystir mín var falleg manneskjan að innan og utan.
Haraldur Þór Egilsson
Það er ekki hægt að koma í orð hvað Engilbjört var yndisleg.
Harpa Másdóttir
Engilbjört var svo einstök og yndisleg. Þið tvö svo pottþétt og frábær saman.
Helga Bjarnadóttir
Hún var yndisleg og einstaklega góð persóna.
Helga Steinunn Einvarðsdóttir
Hún var yndisleg.
Helgi Guðvarðarson
Hún Engilbjört var einstök manneskja. Falleg að innan sem utan.
Herdís Hallmarsdóttir
Mikill missir af þessari fallegu konu.
Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Svo yndislega bjart og fallegt alltaf yfir henni. Og ykkur.
Hulda Bjarnadóttir
Engilbjört var svo einstök og frábær.
Jóhanna Karlsdóttir
Erfitt að trúa að þessi bjarta, fallega skólasystir hafi kvatt svona snemma. Engilbjört verður alltaf í minningunni hlý, brosmildur töffari með afskaplega góða nærveru.
Jón Árni Jóhannsson
Engilbjört var einstök manneskja og forréttindi að hafa fengið að kynnast henni.
Kjartan Arnfinnsson
Minningin um um dásamlega konu mun lifa.
Kristín Þorsteinsdóttir
Þau ár sem ég umgengst hana í Versló var hún ekkert nema góðmennskan og fallegri sál vart hægt að hugsa sér.
Lárus Ísfeld
Hún var svo æðisleg og þið svo fallegt par. Ég er svo þakklát fyrir að hafa náð að hitta ykkur í góða félagsskapnum fyrir stuttu.
Linda Vilhjálmsdóttir
Megi góðar minningar ylja ykkur um einstaka stúlku.
Lísa Gunnarsdóttir
Ég minnist Engilbjartar með mikilli hlýju. Þið voruð svo góð og falleg saman.
Lovísa Björg Skaftadóttir McClure
Engilbjört var alveg frábær. Bar algerlega af, dugleg, kunni sitt fag og alveg áberandi yndisleg.
Lýður Þorgeirsson
Mikið á Engilbjartar eftir að vera saknað af mörgum.
Magnea Árnadóttir
Svo sorglegt að dásamlega og fallega Engilbjört sé fallin frá.
Magnea Jónasdóttir
Hún var ein af þessum heilsteyptu og fallegu einstaklingum sem finnast ekki hvar sem er.
Maríanna Þorgilsdóttir
Búinn að hugsa mikið um góðar minningar um yndislega stúlku sem brosti breiðar en flestir. Sterk, sjálfstæð, hreinskilin, falleg, fyndin og einlæg, eru orð sem mér eru í huga þegar ég hugsa til Engilbjartar. Hennar verður sárt saknað af öllum sem fengu að kynnast henni.
Ólafur Örn Guðmundsson
Minningarnar um Engilbjörtu hjálpa því þær eru allar svo uppfullar af einstakri hlýju og skemmtilegum hressleika. Hún var með sérstaklega þægilega nærveru, alltaf svo eðlileg í allri umgengni.
Óskar Þór Axelsson
Þið Engilbjört voruð frábært par með gott viðhorf til lífsins og lifðuð skemmtilegu lífi. Minningar um brosmildu og skemmtilegu Engilbjörtu munu alltaf lifa með okkur.
Pétur Marteinsson
Minning um góða og skemmtilega stelpu lifir.
Sara Pétursdóttir
Engilbjört var sannarlega einstök og ég er þakklát fyrir stundirnar okkar saman.
Selma Björnsdóttir
Hún Engilbjört var alveg einstök manneskja.
Sigríður Sophusdóttir
Engilbjört bar nafn með rentu og ég er svo þakklát fyrir ljúfar minningar með ykkur.
Sunna Svansdóttir
Ég man svo vel þegar ég hitti Engilbjörtu og hún kynnti sig. Ég hugsað strax hvað nafnið hennar var vel valið. Það var svo bjart yfir henni og mikil hlýja sem stafaði frá henni og augljóst að þar fór einstök kona.
Unnur Valborg Hilmarsdóttir
Það var heiður að fá að kynnast Engilbjörtu og vinna með henni.
Þuríður Guðjónsdóttir
Blessuð sé minning þinnar heillandi eiginkonu.
Andrea Jónsdóttir
Engilbjört var svo sannarlega mikill gleðigjafi og verður sárt saknað svo víða.
Anna Jónína Sævarsdóttir
Engilbjört var með eitt það fallegasta bros sem ég hef séð og ég veit að þú og þínir hafið oft fengið að njóta þess og verið kveikjan að því.
Anna Birna Þorsteinsdóttir
Hún var mikið frábær.
Arna Hauksdóttir
Fegurð, viska og kærleikur mömmu ykkar skín af ykkur elsku Kári og Guðni Þór og mun heiðra minningu dásamlegrar móður og eiginkonu um aldur og ævi.
Ásta Margrét Magnúsdóttir
Engilbjört var svo sannarlega einstök, hlý og skemmtileg.
Berglind Hrönn Árnadóttir
Ég var svo heppin að kynnast henni í Verzló, einstök kona með einstakt nafn.
Bergþóra Heiða Guðmundsdóttir
Engilbjört var yndisleg.
Birna Hafstein
Það eru þó nokkur ár síðan ég hitti Engilbjörtu fyrst (eftir að ég man eftir mér), ég fann það strax hversu góða sál hún hafði að geyma og hún hafði mjög góða nærveru.
Bjartey Gylfadóttir
Heimurinn er mun fátækari við brotthvarf hennar.
Björn Birgir Ingimundarson
Hún var einstök hún elsku Engilbjört.
Bryndís Björg Jónsdóttir
Hún gaf mér aldrei afslátt og ég elskaði það við hana.
Eddi Jónsson
Engilbjört var einstaklega vel gerð og falleg að innan sem utan.
Einar Sebastian
Þið voruð einstakt par, alltaf svo gaman að vera með ykkur.
Elísabet Guðbjörnsdóttir
Ó elsku yndislega og fallega Engilbjört.
Elín Þóra Ágústsdóttir
Engilbjört var engri lík – heilsteypt og frábær í alla staði og mikil forréttindi að hafa fengið að kynnast henni.
Elísabet Indra Ragnarsdóttir
Það var svo dásamlegt að fá að fíflast og hlæja með henni. Hún hafði einstakan húmor sem fær mig til að brosa gegnum tárin þegar ég skrifa þetta.
Eva Þorsteinsdóttir
Engilbjört hafði svo fallega nærveru og henni munu alltaf fylgja góðar minningar.
Gia Aradóttir
Engilbjört var einstök og mikið er ég þakklát fyrir að hafa rekist á hana ekki fyrir svo löngu.
Guðríður Eiríksdóttir
Hún Engilbjört var einstök.
Guðrún Inga Ingólfsdóttir
Er þakklát fyrir að hafa fengið að vinna með yndislegu Engilbjörtu þótt stutt hafi verið.
Halldóra Elín Ólafsdóttir
Skólasystir mín var falleg manneskjan að innan og utan.
Haraldur Þór Egilsson
Það er ekki hægt að koma í orð hvað Engilbjört var yndisleg.
Harpa Másdóttir
Engilbjört var svo einstök og yndisleg. Þið tvö svo pottþétt og frábær saman.
Helga Bjarnadóttir
Hún var yndisleg og einstaklega góð persóna.
Helga Steinunn Einvarðsdóttir
Hún var yndisleg.
Helgi Guðvarðarson
Hún Engilbjört var einstök manneskja. Falleg að innan sem utan.
Herdís Hallmarsdóttir
Mikill missir af þessari fallegu konu.
Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Svo yndislega bjart og fallegt alltaf yfir henni. Og ykkur.
Hulda Bjarnadóttir
Engilbjört var svo einstök og frábær.
Jóhanna Karlsdóttir
Erfitt að trúa að þessi bjarta, fallega skólasystir hafi kvatt svona snemma. Engilbjört verður alltaf í minningunni hlý, brosmildur töffari með afskaplega góða nærveru.
Jón Árni Jóhannsson
Engilbjört var einstök manneskja og forréttindi að hafa fengið að kynnast henni.
Kjartan Arnfinnsson
Minningin um um dásamlega konu mun lifa.
Kristín Þorsteinsdóttir
Þau ár sem ég umgengst hana í Versló var hún ekkert nema góðmennskan og fallegri sál vart hægt að hugsa sér.
Lárus Ísfeld
Hún var svo æðisleg og þið svo fallegt par. Ég er svo þakklát fyrir að hafa náð að hitta ykkur í góða félagsskapnum fyrir stuttu.
Linda Vilhjálmsdóttir
Megi góðar minningar ylja ykkur um einstaka stúlku.
Lísa Gunnarsdóttir
Ég minnist Engilbjartar með mikilli hlýju. Þið voruð svo góð og falleg saman.
Lovísa Björg Skaftadóttir McClure
Engilbjört var alveg frábær. Bar algerlega af, dugleg, kunni sitt fag og alveg áberandi yndisleg.
Lýður Þorgeirsson
Mikið á Engilbjartar eftir að vera saknað af mörgum.
Magnea Árnadóttir
Svo sorglegt að dásamlega og fallega Engilbjört sé fallin frá.
Magnea Jónasdóttir
Hún var ein af þessum heilsteyptu og fallegu einstaklingum sem finnast ekki hvar sem er.
Maríanna Þorgilsdóttir
Búinn að hugsa mikið um góðar minningar um yndislega stúlku sem brosti breiðar en flestir. Sterk, sjálfstæð, hreinskilin, falleg, fyndin og einlæg, eru orð sem mér eru í huga þegar ég hugsa til Engilbjartar. Hennar verður sárt saknað af öllum sem fengu að kynnast henni.
Ólafur Örn Guðmundsson
Minningarnar um Engilbjörtu hjálpa því þær eru allar svo uppfullar af einstakri hlýju og skemmtilegum hressleika. Hún var með sérstaklega þægilega nærveru, alltaf svo eðlileg í allri umgengni.
Óskar Þór Axelsson
Þið Engilbjört voruð frábært par með gott viðhorf til lífsins og lifðuð skemmtilegu lífi. Minningar um brosmildu og skemmtilegu Engilbjörtu munu alltaf lifa með okkur.
Pétur Marteinsson
Minning um góða og skemmtilega stelpu lifir.
Sara Pétursdóttir
Engilbjört var sannarlega einstök og ég er þakklát fyrir stundirnar okkar saman.
Selma Björnsdóttir
Hún Engilbjört var alveg einstök manneskja.
Sigríður Sophusdóttir
Engilbjört bar nafn með rentu og ég er svo þakklát fyrir ljúfar minningar með ykkur.
Sunna Svansdóttir
Ég man svo vel þegar ég hitti Engilbjörtu og hún kynnti sig. Ég hugsað strax hvað nafnið hennar var vel valið. Það var svo bjart yfir henni og mikil hlýja sem stafaði frá henni og augljóst að þar fór einstök kona.
Unnur Valborg Hilmarsdóttir
Það var heiður að fá að kynnast Engilbjörtu og vinna með henni.
Þuríður Guðjónsdóttir